Búrfellshraun, hraunið við Urriðaholt - erindi á Hrafnaþingi
26.01.2011
Sigmundur Einarsson, jarðfræðingur á Náttúrufræðistofnun, mun flytja erindi um Búrfellshraunið á Hrafnaþingi á morgun, 26. janúar.

Búrfellshraun. ©Guðmundur Kjartansson
Sjá nánar um erindið Búrfellshraun, hraunið við Urriðaholt.
Hrafnaþing er opið öllum. Verið velkomin á Hrafnaþing!