Búrfellshraun, hraunið við Urriðaholt - erindi á Hrafnaþingi

26.01.2011

Sigmundur Einarsson, jarðfræðingur á Náttúrufræðistofnun, mun flytja erindi um Búrfellshraunið á Hrafnaþingi á morgun, 26. janúar.

Búrfellshraun. ©Guðmundur Kjartansson
Erindið verður flutt í nýjum heimkynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ, 3. hæð kl. 15:15-16:00. Sjá kort.
 
 
Hrafnaþing er opið öllum. Verið velkomin á Hrafnaþing!