Hrafnaþingi frestað

25.02.2015

Vegna slæmra veðurhorfa hefur verið ákveðið að fresta Hrafnaþingi sem vera átti í dag. Það verður í staðin haldið miðvikudaginn 4. mars kl. 15:15.

Fyrirlesari verður Páll Bjarnason byggingarverkfræðingur en hann flytur erindið „Drónar og notkun þeirra við náttúrurannsóknir.“