Fréttir
-
25.11.2019
Hrafnaþing: Merkar jarðminjar á Torfajökulssvæði: Tilnefning á heimsminjaskrá?
Hrafnaþing: Merkar jarðminjar á Torfajökulssvæði: Tilnefning á heimsminjaskrá?
25.11.2019
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 27. nóvember kl. 15:15–16:00. Kristján Jónasson jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið Merkar jarðminjar á Torfajökulssvæði: Tilnefning á heimsminjaskrá?
-
20.11.2019
Talningar á grágæsum
Talningar á grágæsum
20.11.2019
Grágæsir verða taldar hér á landi og á vetrarstöðvum á Bretlandseyjum 23.–24. nóvember 2019. Náttúrufræðistofnun Íslands óskar eftir upplýsingum um allar gæsir sem vart verður við næstu daga.