Fréttir

 • 22.09.2020

  Samkomulag um Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík

  Samkomulag um Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík

  Borkjarnasafn Náttúrufræðistofnunar Íslands og Breiðdalssetur á Breiðdalsvík

  22.09.2020

  Háskóli Íslands, Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands og Náttúrufræðistofnun Íslands gerðu nýverið með sér samkomulag um rekstur rannsóknaseturs á sviði jarðfræði og málvísinda á Breiðdalsvík. Markmið samningsins er að efla rannsóknir í jarðfræði, einkum á Austurlandi, og auka hlut verkefna Náttúrufræðistofnunar Íslands sem unnin eru í landshlutanum.

 • 11.09.2020

  Frjómælingar í ágúst

  Frjómælingar í ágúst

  Háliðagras

  11.09.2020

  Í ágúst var var mikið af frjókornum í lofti á Akureyri, talsvert meira en í meðalári, en í Garðabæ mældust frjókorn langt undir meðaltali. Grasfrjó geta mælst í september en ólíklega í miklu magni.