Fréttir

 • 19.02.2021

  Hrafnaþing: Vatnajökulsþjóðgarður – Öræfin eystra, tækifæri í rannsóknum?

  Hrafnaþing: Vatnajökulsþjóðgarður – Öræfin eystra, tækifæri í rannsóknum?

  Í Kreppulindum

  19.02.2021

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 24. febrúar. Agnes Brá Birgisdóttir þjóðgarðsvörður á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs flytur erindið Vatnajökulsþjóðgarður – Öræfin eystra, tækifæri í rannsóknum?

 • 09.02.2021

  Hrafnaþing: Lesið í minjalandslag

  Hrafnaþing: Lesið í minjalandslag

  Garðlög um fornbæ í Reykjahverfi, Suður-Þingeyjarsýslu

  09.02.2021

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 10. febrúar. Árni Einarsson forstöðumaður Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn flytur erindið „Lesið í minjalandslag“.