Fljót–Siglufjörður

FG-N 1

Hnit – Coordinates: N66,14978, V19,06275
Sveitarfélag – Municipality: Skagafjörður, Fjallabyggð
IBA-viðmið – Category: A4i, B1i
Stærð svæðis – Area: um 1.130 ha

Þetta svæði nær yfir strandlengjuna frá Stafá í Fljótum austur að vesturenda Strákaganga við Siglufjörð og er mikilvægur vetrardvalarstaður straumanda (327 fuglar).

Helstu fuglategundir á svæðinu Fljót–Siglufjörður – Key bird species in the area Fljót–Siglufjörður*

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (fuglar)
Number (birds)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Straumönd Histrionicus histrionicus Vetur–Winter 327 1999 2,3 A4i, B1i
*Byggt á Arnþór Garðarsson og Þorkell Lindberg Þórarinsson 2003. Útbreiðsla og fjöldi straumanda á Íslandi að vetrarlagi. Bliki 23: 5–20.

English summary

Fljót–Siglufjörður rocky coast and shallow marine waters, N-Iceland, are an internationally important site for wintering Histrionicus histrionicus (327 birds).

Opna í kortasjá – Open in map viewer