Drangey

Svæðið er tilnefnt vegna fugla.

Drangey á Íslandskorti
Drangey
Picture: Magnús Guðmundsson

Drangey.

Mörk

Eyja í Skagafirði ásamt 1 km verndarjaðri umhverfis.

Stærð

6,6 km2

Hlutfall lands: 3%
Hlutfall fjöru: 1%
Hlutfall sjávar: 95%

Svæðislýsing

Þverhnípt eyja með grasi vaxinn koll. Eggja- og lundatekja  er stunduð árlega og töluverður ferðamannastraumur er til Drangeyjar.

Forsendur fyrir vali

Mikið fuglalíf er í Drangey og telst hún alþjóðlega mikilvæg sjófuglabyggð og auk þess sérstaklega mikilvæg fyrir fyrir langvíu, álku og lunda.

Fuglar

Forgangstegundir varpfugla
Tegund  Árstími  Fjöldi (pör) Ár  % af íslenskum stofni
Langvía Varp 7.099 2007 1
Álka Varp 2.116 2007 1
Lundi Varp 33.900 2014 2

Sjá einnig ítarlegri umfjöllun um sjófuglabyggðina Drangey.

Ógnir  

Ferðamennska, eggjataka og veiðar.

Aðgerðir til verndar

Setja þarf umgengnisreglur og tryggja að nýting hlunninda verði áfram sjálfbær. Stýra umferð ferðamanna um eyjuna.

Núverandi vernd

Aðrar náttúruminjar Númer
Drangey 420

Kortasjá

Drangey í kortasjá

Útgáfudagsetning

5. apríl 2018, uppfært 26. maí 2020.