Hveraaugnfró (Euphrasia calida)

Útbreiðsla

Hefur aðeins fundist á nokkrum jarðhitasvæðum sunnan- og vestanlands. Líklega einlend tegund.

Búsvæði

Jarðhitasvæði, við hveri.

Lýsing

Hávaxnari en aðrar íslenskar augnfrór, stöngull er uppréttur og verður allt að 20 cm hár. Greinar eru bogsveigðar-uppréttar eða uppsveigðar.

Blað

Lauf eru smá, fölgræn og stöku sinnum brún- eða purpuralit.

Blóm

Blómin eru oftast hvít og mynda (3°–) 4°–9°horn við plöntuna/stilkinn.

Válisti

DD (vantar gögn)

Ísland Heimsválisti
DD NE

Hættuflokkar Alþjóðanáttúruverndarsamtakanna (IUCN)

Viðmið IUCN um mat á válista (pdf)

Eldri válistar

Válisti 2008: Hveraaugnfró er á válista í hættuflokki DD (upplýsingar ófullnægjandi).

Válisti 1996: KHveraaugnfró er á válista í hættuflokki EN (í hættu).

Verndun

Útbreiðsla - Hveraaugnfró (Euphrasia calida)
Útbreiðsla: Hveraaugnfró (Euphrasia calida)

Höfundur

Was the content helpful Back to top

Back to top

Thank you!

Please tell us why:

  • Hide
  • |