Tunguskollakambur (Struthiopteris spicant var. fallax)

Tunguskollakambur (Struthiopteris spicant var. fallax)
Picture: Mariusz Wierzgon

Tunguskollakambur (Struthiopteris spicant var. fallax).

Válisti

EN (tegund í hættu)

Ísland Heimsválisti
EN NE

Forsendur flokkunar

Tunguskollakambur er sérstakt afbrigði af skollakambi sem einungis hefur fundist hér á landi. Vex tunguskollakambur einungis við jarðhita og hefur hann fundist á tveimur stöðum á landinu. Árið 2016 fannst tunguskollakambur einungis á öðrum staðnum þrátt fyrir að hans væri leitað á báðum þekktu fundarstöðunum.

Viðmið IUCN: D

D. Stofn talinn mjög lítill eða með mjög takmarkaða útbreiðslu.

Hættuflokkar Alþjóðanáttúruverndarsamtakanna (IUCN)

Viðmið IUCN um mat á válista (pdf)

Eldri válistar

Válisti 2008: Tunguskollakambur er á válista í hættuflokki EN (í hættu).

Válisti 1996: Tunguskollakambur er á válista í hættuflokki EN (í hættu).

Höfundur

Was the content helpful Back to top

Back to top

Thank you!

Please tell us why:

  • Hide
  • |