Eyþór Einarsson – Bibliography

Eyþór Einarsson – Bibliography

  • Ásamt Sigurði H. Magnússyni og Kristbirni Egilssyni: Gróðurbreytingar við Lagarfljót 1976-1994. Unnið fyrir Rafmagnsveitur ríkisins. 58 bls. Náttúrufræðistofnun Íslands 98019. Reykjavík, nóvember 1998.
  • Ingólfur Davíðsson grasafræðingur. Minningargrein. Íslendingaþættir Dags. 7. nóvember 1998, bls. VI.
  • Ung og gömul jökulsker í Breiðamerkurjökli. Landnám plantna og framvinda gróðurs. Kvískerjabók (Ritstj. Gísli Sverrir Árnason) bls. 222-254. Sýslusafn Austur-Skaftafellssýslu. Höfn í Hornafirði 1998.
  • Aðfluttar plöntutegundir á Íslandi-fjöldi, eðli og áhrif þeirra. Í Nýgræðingar í flórunni. Innfluttar plöntur-saga, áhrif, framtíð, bls. 11-15. Ráðstefna Félags garðyrkjumanna 21.-22. febrúar 1997. Reykjavík, 1997.
  • Ásamt Guðmundi Guðjónssyni: Vegetation Mapping in the North Atlantic Region and Relevance to the Circumpolar Map. Í: Proceedings of the Second Institute of Arctic and Alpine Research. University of Colorado. Occasional Paper No. 52, 1997, bls. 31-32. Boulder 1997.
  • Áskell Löve Grasafræðingur 1916-1994. Náttúrufræðingurinn, 67 (2):95-96, Reykjavík 1997.
  • The experience of Iceland concerning incentive measures for the voluntary creation and management of protected areas. Í: Seminar on incentive measures for the voluntary creation and management o fprotected areas, Constanta (Romania), 29 September-2 October 1996. Environmental encounters, No. 35, bls. 177-180. Council of Europe, Strasbourg, 1997.
  • Túndra-freðmýri. Náttúrufræðingurinn, 66(2): 63-65, 1997.
  • Útbreiðslukort fyrir Ísland í Atlas Florae Europaeae, Vol 11, Cruciferae (Lunaria to Raphanus). Ed. J. Jalas & J. Suominen. Helsinki 1996.
  • Válisti I. Plölntur: bls. 6-32: Inngangur, Hættuflokkar, Leiðbeiningar, Blómplöntur og byrkningar, E.E. samdi og /eða þýddi og staðfærði. Undirbúningur og umsjón að hluta unninn af E.E. Náttúrufræðistofnun Íslands. Reykjavík, 1996.
  • 2. Ecosystem Management. Í Environmental Performance Reviews. Canada. Bls. 41-57. OECD. París, 1995.
  • Alaskalúpína á Íslandi. Náttúrufræðingurinn, 64, 4: Bls. 4. Reykjavík, 1995.
  • Græna arfleifðin. Ritdómur um bókina Einkalíf plantna, eftir David Attenborough. Morgunblaðið, 15. október 1995. Reykjavík, 1995.
  • Iceland. Í Toward a new arctic vegetation map: a review of existing maps. Eftir D. A. Walker og 11 aðra höfunda, þ.á.m. E.E. Journal of vegetation science, 6:427-436. Uppsala, 1995.
  • Meðhöfundur að og ritstjóri íslensks efnis í Hotade djur och växter i Norden. Nordiska Ministerrådet. TemaNord 1995:520. Köbenhavn, 1995.
  • Ný ættkvísl barrtrjáa finnst í Ástralíu. Náttúrufræðingurinn, 65:11-14. Reykjavík, 1995.
  • Meðhöfundur (þ.e. skrifaði allt varðandi íslensk gróðurlendi) að Vegetationstyper i Norden, 2:a upplagan, red Lars Påhlsson, 630 bls. Tema Nord 1994:665. Nordiska Ministerrådet, 1994.
  • Útbreiðslukort fyrir Ísland í Atlas Florae Europaeae, Vol. 10, Cruciferae (Sisymbrium to Aubrieta). Ed. J. Jalas & J. Suominen, Helsinki 1994.
  • 90 ára: Ingólfur Davíðsson grasafræðingur. Tíminn 14. janúar 1993, bls. 8.
  • Flóra norðurlanda og skipting Íslands í útbreiðslusvæði. Náttúrufræðingurinn 63(3-4): 237-242, 1993.
  • The situation regarding pollution, exploitation of resouces and nature conservation in Iceland. Bls. 144-148 Í: The state of the environment in Europe: the scientists take stock of the situation. International Conference, Council of Europe. Milan 12.- 14. December 1991. 1993.
  • Gróðurríkið. Ísland. Umhverfi og þróun. Skýrsla undirbúin vegna Heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun, bls. 98-101. Umhverfisráðuneytið. Reykjavík, 1992.
  • Háplöntur. Grasafræðiráðstefna Líffræðifélags Íslands, 24.-25. janúar 1992, bls. 7. Reykjavík 1992.
  • Ingimar Óskarsson, náttúrufræðingur. Aldarminning. Morgunblaðið, 27. nóvember 1992, bls. 41. Reykjavík, 1992.
  • Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Afmæliskveðja. Morgunblaðið, 12. ágúst 1992, bls. 19 og bls. 29. Reykjavík 1992.
  • Vascular plants of the Thingvallavatn area. Oikos 64: 117-120. Copenhagen, 1992.
  • Útbreiðslukort fyrir Ísland í Atlas Florae Europaeae, Vol. 9, Paeoniaceae to Capparaceae. Ed. J. Jalas & J. Suominen, Helsinki 1991.
  • Island. Biotopvern i Norden. Rekommendationer för kulturlandskapet: 38-42. Nordiska Ministerrådet, Miljörapport 1989: 5. Stockholm.
  • Náttúrufræðistofnun Íslands 100 ára. Ræða forstöðumanns á afmælishátið 30. september 1989. Náttúrufræðingurinn. 59,3: 117-122. Reykjavík 1989.
  • Útbreiðslukort fyrir Ísland í Atlas Florae Europaeae, Vol. 8, Nymphaeaceae to Ranunculaceae. Ed. J. Jalas & Suominen. Helsinki 1989.
  • Island. Biotopvern i Norden. Biotoper í det nordiska kulturlandskapet: Representativa exempel. Kapitel 4: 131-152. Nordiska Ministerrådet. Miljörapport 1988: 17. Stockholm.
  • Truede, sårbare og sjældne karplanter på Island. Svensk botanisk tidskrift. 82:389-391. Lund 1988.
  • Ásamt Kristbirni Egilssyni: Gróðurrannsóknir á Þingvöllum sumurin 1986 og 1987: 1-55. Náttúrufræðistofnun Íslands. Reykjavík, 1987.
  • En kort oversigt over nogle kulturbiotoper i Island. Biotopvern i Norden. Biotoper i det nordiska kulturlandskapet: 65-68. Nordiska Ministerrådet. Stockholm. 1987.
  • Flóra og gróður í Skaftafelli. Hið íslenska náttúrufræðifélag. Ferð í Öræfi 9.-12. júlí 1987: 9-11. Leiðsögubæklingur.
  • Iceland. Ebid: 89-90. Strasbourg 1987.
  • Strjálbýlisátak Evrópuráðsins 1987-1988. Sveitastjórnarmál 47,3: 140-142. Reykjavík. 1987.
  • The work of the European Committee for the Conservation of Nature and Natural Resouerces (CDSN) druing the Years 1984-1986. Management of Europe´s natural heritage. Twenty-five years of activity: 9-10. Council of Europe. Strasbourg. 1987.
  • Encourage protection. Naturopa, no. 53: 9-10. 1986.
  • Gróðurfar á Snæfellsnesi. Árbók Ferðafélags Íslands 1986: 173-203.
  • Islands flora og vegetation. Nyt fra Island. Udgivet af Dansk-Islandsk Samfund. 23: 19-26. 1986.
  • Plant colonization and succession in two recent nunataks in Vatnajökull, Iceland. Erindi flutt á ráðstefnunni "Restoration and Vegetation Succession in Circumpolar Lands" í Reykjavík í september 1986. Handrit.
  • Útbreiðslukort fyrir Ísland í Atlas Florae Europaeae, vol. 7, Caryophyllaceae (Silenoideae). Ed. J. Jalas & J. Suominen. Helsinki 1986.
  • Ásamt Kristbirni Egilssyni: Grasafræðirannsóknir á láglendissvæðum við Lagarfljót sumarið 1984. 76 bls. Skýrsla útg. af RARIK, 1985.
  • Gróðurfar. Í: Hornvík - leiðalýsing og náttúrufar. Hið íslenska náttúrufræðifélag, ferð í Hornvík 12.-15. júlí 1985. Fjölritaður leiðsögubæklingur.
  • Islands flora och vegetation. Garðar XVI-XVII. Årsbok för Samfundet Sverige-Island í Lund-Malmö, 1985.
  • Um friðun Þingvallasvæðisins. Þingvellir-framtíð og friðun: 41-44. Ráðstefna Landverndar 18. maí 1985. Fjölrit.
  • Ásamt Sigurði Þórarinssyni og Gylfa Má Guðbergssyni: Svæðaskipting Íslands (með korti), í Representativa naturtyper í Norden- Ett underlag för naturvårds- och arealplanering. Red. Lars Påhlsson. 289 bls. Nordiska ministerrådet. NU 1983:2. Stockholm, 1984.
  • Mapping the Distribution of Vascular Plants in Iceland. Proc. of the VII meeting of the Committee for Mapping the Flora of Europe, August 23-24 1983, Helsinki. norrlinia. 2: 79-85. Helsinki, 1984.
  • Meðhöfundur (þ.e. skrifaði allt varðandi íslensk gróðurlendi) að Vegetationstyper i Norden, Red. Lars Påhlsson. 539 bls. Nordiska Ministerrådet, 1984.
  • The Flora and Vegetation of Iceland. Icelandair, 1984: 11 bls. Fræðslubæklingur fyrir ferðafólk.
  • Ásamt Kristbirni Egilssyni: Grasafræðirannsóknir á láglendissvæðum við Lagarfljót sumarið 1983. Fjölrituð skýrsla náttúrufræðistofnunar Íslands til Rafmagnsveitna ríksins. bls. 1-25. Reykjavík, 1983.
  • Hörður Kristinsson, Bergþór Jóhannsson og Eyþór Einarsson 1983. Grasafræðirannsóknir við Hvalfjörð. Fjölrit Líffræðistofnunar 17.
  • Útbreiðslukort fyrir Ísland í Atlas Florae Europeaea, vol. 6, Caryophyllaceae (Alsinoidaeae amd Paronychioideae). Ed. J. Jalas & J. Suominen. Helsinki 1983.
  • Meðhöfundur að Hotade djur och växter í Norden. Nordiska Ministerrådet NU 1982: 4. Stockholm, 1982.
  • Grös og gróður. Náttúra Íslands, 2. útg.: 331-358. Reykjavík, 1981.
  • Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði. Morgunblaðið, laugardag 27. júní 1981: 20-21, Reykjavík.
  • Flóra og gróður í Skaftafelli. Aukin og endurskoðuð útgáfa. Lesarkir Náttúruverndarráðs 5. Reykjavík, 1980.
  • Plant colonization and succession on some nunataks in Breidamerkurjökull glacier. Nordic Council for Ecology, Newsletter, no. 12: 21-22. Lund, 1980.
  • Útbreiðslukort fyrir Ísland í Atlas Florae Eurpoaeae, vol. 5, Chenopodiaceae to Basellaceae. Ed. J. Jalas & J. Suominen. Helsinki, 1980.
  • Grímstorfa. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1979: 9-12.
  • Útbreiðslukort fyrir Ísland í Atlas Florae Europaeae, vol. 4, Polygonaceae. Ed. J. Jalas & J. Suominen. Helsinki, 1979.
  • Flóra og gróður Herðubreiðarfriðlands. Aukin og endurskoðuð útgáfa. Lesarkir Náttúruverndarráðs 1. Reykjavík, 1978.
  • Samstarf Evrópuráðsríkjanna um náttúruverndar- og umhverfismál. Sveitarstjórnarmál, 38(3): 149. Reykjavík, 1978.
  • Where there´s a will there´s a way. Naturopa 31: 19. Strasbourg, 1978.
  • Ásamt Kristbirni Egilssyni: Grasafræðirannsóknir á láglendissvæðum við Lagarfljót. Umhverfisrannsóknir við Lagarfljót III. Skýrsla útg. af RARIK. Reykjavík, 1977.
  • Fjallagróður á Íslandi. Árbók Ferðafélags Íslands 1977: 32-45.
  • Útbreiðslukort fyrir Ísland í Atlas Florae Eruopaeae, Vol. 3, Saliaceae to Balanophoraceae Ed. J. Jalar & J. Suominen. Helsinki, 1976.
  • Flora and Vegetation. Iceland 874-1974. Gefin út af Seðlabanka Íslands. Reykjavík, 1975.
  • Plant Colonization of "New" Nunatak in Southeast Iceland. XII International Botanical Congress. Abstracts. I: 142. Akademia Nauk SSR. Leningrad, 1975.
  • Villtar blómplöntur og byrkningar í Heiðmörk. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1975: 36-42.
  • Invasion of Terrestrial Plants on the New Volcanic Island Surtsey. Ecology and Reclamation of Devastated Land, Vol. 1: 253-270. Ed. Hutnik & Davis. London, 1973.
  • Protection of Rare and Endangered Plant Species. Symposium on Endangered or Disappearing Plant Species, Arc-et- Senans; Fjölrit Evrópuráðs. D 62.653 09.3.29. October 1973. Ensk og frönsk útg. Strasbourg, 1973.
  • Útbreiðslukort fyrir Ísland í Atlas Florae Europaeae, Vol. 2. Gymnospermae. Ed. J. Jalas & J. Wuominen. Helsinki 1973.
  • Áhrif mengunar á plöntur Mengun. Rit Landverndar I: 147-152. Reykjavík, 1972.
  • Forspjall. Óbyggð og allsnægtir. Hið ísl. bókm.fél.: 7-25. Reykjavík, 1972.
  • Útbreiðslukort fyrir Ísland í Atlas Florae, Europaeae, Vol. 1. Pteridohtya. Ed. J. Jalas & J. Suominen. Helsinki 1972.
  • Botanical Envestigations. Í Richard P. Goldthwait: Restudy of Red Rock Ice Cliff Nunatarssuaq, Greenland. Appendix C: 23-27. C.R.R.E.L., Hanover, N.H. 1971; sbr. nr. 21.
  • Helgi Jónasson grasafræðingur á Gvendarstöðum. Minning. Íslendingaþættir, 5(9) nr. 75: 13-14. Reykjavík 1970.
  • Náttúruverndarárið 1970. Árbók Ferðafélags Íslands 1970: 129-141. Reykjavík.
  • Plant ecology and succession in some nunatake in the Vatnajökull glacier in South-east Iceland. Ecology of the Subarctic Regions, Proc. Unesco symp. Helsinki, 1966: 247-256. Paris, 1970.
  • The Management of the Environment in Tomorrow´s Europe. Report of Iceland. 19.XI.69:CCN-Is(69)8. Council of Europe. European Conservation Conference, Strasbourg, 9-12 February 1970. Fjölrit. Strasbourg, 1969.
  • Comprative Ecology of Colonizing Species of Vascular Plants. Surtsey Research Progress Report IV: 9-12. Reykjavík, 1968.
  • Vegetationen på nogle nunatakker í Vatnajökull. Naturens verden, April 1968: 97-111. Köbenhavn.
  • Comparative Ecology of Colonizing Species of Vascular Plants. Surtsey Reserch Progress Report III: 13-16. Reykjavík, 1967.
  • Dr. phil. Helgi Jónsson, grasafræðingur, 1867-11. apríl-1967. Náttúrufræðingurinn, 37: 179-190.
  • The Colonization of Surtsey, the New Volcanic Island, by Vascular Plants. Aquilo, Ser. Bot., 6: 172-182. Oulu, 1967.
  • Botanical investigations in the Red Rock area in Northern Nunatarssuaq, Greenland. Heildarskýrsla, handrit. 1966. Úrdráttur prentaður í nr. 35.
  • On Dispersal of Plants to Surtsey. Surtsey Research Progress Report II: 19-21. Reykjavík, 1966.
  • Report on Dispersal of Plants to Surtsey. Surtsey Research Progress Report I: 16-18. Reykjavík, 1965.
  • Ritdómur um Steindór Steindórsson: Gróður á Íslandi. Reykjavík, 1964. Skírnir, Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags. 88: 276-279.
  • The Elements and Affinities of the Icelandic Flora. North Atlantic Biota and their History, pp. 297-302. Oxford, London, New York, Paris, 1963.
  • Ólafur Davíðsson 1862-26. febrúar- 1962. Náttúrufræðingurinn 32: 97-101.
  • Almennar náttúrurannsóknir og náttúrufræðikennsla á Íslandi. Vísindin efla alla dáð. Afmæliskveðja til Háskóla Íslands: 236-247. 1961, Reykjavík.
  • Grös og gróður. Náttúra Íslands: 267-294. Reykjavík 1961.
  • Í ritstjórn Náttúrufræðingsins 1961-1984. Ritstýrði nokkrum heftum af Acta naturalia Islandica, riti Náttúrufræðistofnunar Íslands. Í ritstjórn Skýrslu Surtseyjarfélagsins frá 1974. Ráðgjafi um flóru Íslands við útgáfu Flóru Evrópu frá 1967 til loka útgáfunnar 1980 og skrifaði á þeim árum fjölda athugasemda og ábendinga varðandi íslenskar tegundir sem getið er í verkinu. Í útgáfunefnd Útbreiðslukorta Flóru Evrópu frá stofnun hennar 1964 og höfundur útbreiðslukorta fyrir Ísland í þeim 12 bindum verksins sem eru komin út. Í ritstjórn Flóru Norðurlanda síðan vinna við útgáfu verksins hófst 1987.
  • Ritdómur um Áskel Löve and Doris Löve: Choromosome Numbers of Central and Northwest European Plant Species. Opera Botanica. vol. 5. Lund 1961. Náttúrufræðingurinn 33: 95-96.
  • Ritdómur um Maps of Distribution of Norwegian Vascular Plants. Edited by Knut Fægri, Olav Gjærwoll, Johannes Lid, Rolf Nordhage. Vol. I. Coast Plants by Knut Fægri. Osla University Press. Oslo 1960. Náttúrufræðingurinn, 31: 94-96.
  • Gróðurathuganir í Hallormsstaðaskógi, Vaglaskógi og í Haukadal. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1959: 22-30.
  • Ritdómur um Eric Hultén The Amphi-Atlantic Plants and their Phytogeographical Connection. -Kungl. Svenska Vetenskapsakademiens Handlinger. 4(7) Nr. 1. Stockholm 1958. Náttúrufræðingurinn 33: 91-94.
  • Snedækkets indflydelse på vegetationen. Óprentaður fyrirlestur á magesterprófi. Kaupmannahöfn 1958.
  • Den subarktiske birkeskov under særlig hensyntagen til forholdene i den atlantiske sektor. Óprentuð ritgerð til magisterprófs. Kaupmannahöfn, 1957.
  • Asplenium trichomanes L., svartburkni, fundinn á Íslandi. Náttúrufræðingurinn, 31: 168-173.
  • Birki fundið í Hornvík. Náttúrufræðingurinn, 49:71.
  • Burstajafninn í Breiðdal. Náttúrufræðingurinn, 36: 183-195.
  • Dr. Ingimar Óskarsson. Minningarorð. Grasafræðirannsóknir. Náttúrufræðingurinn, 52: 1-9.
  • Eyrarós ( Ephilobium latifolium L.) Náttúrufræðingurinn, 43: 1-11.
  • Flóra og gróður Herðubreiðarlinda (ásamt Herðubreið) og Grafarlanda eystri. Náttúrufræðingurinn 45: 186-204.
  • Galium palustre L., mýrarmaðra, fundin á Íslandi. Náttúrufræðingurinn, 46: 217-222.
  • Grasafræðingurinn Stefán Stefánsson. Náttúrufræðingurinn, 33: 97-105.
  • Gróðurfar á Hornströndum og í Jökulfjörðum. Náttúrufræðingurinn, 45: 43-52.
  • Gróðurfar í Skaftafelli. Náttúrufræðingurinn, 42: 122-130.
  • Háplöntuflóra Grundartanga og nágrennis. Grasafræðirannsóknir við Hvalfjörð. Líffræðistofnun Háskólans. Fjölrit nr. 17: 7-11. Reykjavík.
  • Náttúruvernd á Íslandi. Tímarit Máls og menningar. 1. hefti 1967: 49-63.
  • Nokkrir nýjir fundarstaðir plöntutegunda. Náttúrufræðingurinn, 34: 39.
  • Nýfundnir vaxtarstaðir nokkurra íslenskra plöntutegunda. Flóra - tímarit um íslenska grasafræði. 6: 86-87.
  • Nýir fundarstaðir tveggja sjaldgæfra plantna. Náttúrufræðingurinn, 46: 163-167.
  • Nýjar plöntutegundir nema land í Surtsey. Náttúrufræðingurinn, 37: 105-111.
  • Ritfregn: Grasnytjar eftir Björn Halldórsson, önnur útgáfa með formála og skýringum eftir Helga Hallgrímsson. Náttúrufræðingurinn 53: 95.
  • Skógelfting á Austfjörðum. Náttúrufræðingurinn, 30: 137-142.
  • Um nokkrar íslenzkar plöntutegundir og útbreiðslu þeirra, einkum á Austurlandi. Náttúrufræðingurinn, 29: 183-200.
  • Útbreiðslukort fyrir Ísland í Atlas Florae Europaeae, vol 12. í handriti.
  • Þáttur frá Norðaustur-Grænlandi. Náttúrufræðingurinn, 30: 103-129.