Hörður Kristinsson – Bibliography

Hörður Kristinsson – Bibliography

  • Hörður Kristinsson 2016. Landslag yrði lítils virði ef það héti ekki neitt. Eyvindur 25: 52–53.
  • Hörður Kristinsson 2016. Íslenskar fléttur: 392 tegundum lýst í máli og myndum. Reykjavík: Opna og Hið íslenska bókmenntafélag.
  • Hörður Kristinsson 2016. Austfirðingar í íslensku flórunni: Fléttur. Glettingur 26: 43–47.
  • Hörður Kristinsson 2015. Útbreiðslumynstur og aldur íslensku flórunnar. Náttúrufræðingurinn 85: 121–133.
  • Hörður Kristinsson, Starri Heiðmarsson og Eric Steen Hansen 2014. Lichens from Iceland in the collection of Svanhildur Svane. Botanica Lithuanica 20(1): 14–18.
  • Pawel Wazowicz, Andrzej Pasierbinski, Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz og Hörður Kristinsson 2014. Distribution Patterns in the Native Vascular Flora of Iceland. PLoS ONE: 10.1371/journal pone 0102916.
  • Pawel Wasowicz, Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz og Hörður Kristinsson 2013. Alien vascular plants in Iceland: diversity, spatial patterns, temporal trends, and the impact of climate change. Flora 208: 648–673.
  • Kristinsson, H.  og Nordin, A. 2012. Lempholemma intricatum found in Iceland and Sweden. Graphis Scripta 24(2): 53-54.
  • Hörður Kristinsson 2011. Fágætar plöntur á Dyrfjallasvæðinu. Glettingur 21: 65-68.
  • Hörður Kristinsson 2011. Fágætar plöntur á Snæfjallaströnd [bæklingur]. Reykjavík: Snjáfjallasetur.
  • Hörður Kristinsson 2011. Rauðberjalyng og engjamura. Garðyrkjuritið 91: 24-29.
  • Hörður Kristinsson 2011. Flóruvinir á tímamóturm. Garðyrkjuritið 91: 22-23.
  • Hörður Kristinsson 2010. A guide to the flowering plants and ferns of Iceland. 3. útg. aukin og endurbætt. Reykjavík: Mál og menning.
  • Hörður Kristinsson 2010. Die Blütenpflanzen und Farne Islands. 3. útg. aukin og endurbætt. Reykjavík: Mál og menning.
  • Hörður Kristinsson 2010. Hulinsskófir túndrunnar. Náttúrufræðingurinn 79: 111–117.
  • Hörður Kristinsson 2010. Íslenska plöntuhandbókin. Blómplöntur og byrkningar. 3. útg. aukin og endurbætt. Reykjavík: Mál og menning.
  • Hörður Kristinsson 2010. Íslenskir maríulyklar. Primula stricta og Primula egaliksensis. Garðyrkjuritið 90: 107–112.
  • Hörður Kristinsson 2010. Panarctic checklist. Lichens and lichenicolous fungi. CAFF Technical Report 20: 1–120.
  • Hörður Kristinsson og Starri Heiðmarsson 2009. Colonization of lichens on Surtsey 1970-2006. Surtsey Research 12: 81-104.
  • Hörður Kristinsson og Teuvo Ahti 2009. Two new species of Cladonia from Iceland. Bibliotheca Lichenologica 99: 281-286.
  • Arne Fjellberg, Bjarni Guðleifsson og Hörður Kristinsson 2008. Saga, mordýr og sef. Náttúrufræðingurinn 77: 55-59.
  • Gróa Valgerður Ingimundardóttir, Kesara Anamthawat-Jónsson og Hörður Kristinsson 2008. Vorblóm á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 77: 4-14.
  • Hörður Kristinsson 2008. Íslenskt plöntutal. Blómplöntur og byrkningar. Fjölrit Náttúrufræði¬stofnunar Nr. 51, 56 bls.
  • Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson og Eyþór Einarsson 2008. Large-Scale Vegetation Mapping in Iceland. Caff Technical Report 15: 84-88.
  • Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir og Björgvin Steindórsson, 2007. Vöktun Válistaplantna 2002-2006. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar Nr. 50, 86 bls. pdf-skrá
  • Hörður Kristinsson 2007. Mosar. Gróandinn 22(2): 40-41.
  • Hörður Kristinsson 2007. Brönugrasaætt – Orchidaceae. Gróandinn 22(1): 28-29.
  • Starri Heiðmarsson og Hörður Kristinsson 2007. Gróðurbreytingar á klappar­samfélögum við Hvalfjörð 1997-2006. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-07002.
  • Hörður Kristinsson 2006. Jarðhitagróður. Gróandinn 21(3): 26-27.
  • Hörður Kristinsson, Eric Steen Hansen & Mikhail Zhurbenko, 2006. Panarctic Lichen Checklist. http://library.arcticportal.org/276/
  • Hörður Kristinsson 2005. Fléttur við Lagarfoss. Í: Sigurður Ægisson, ritstj.: Á sprekamó, 170-174. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 2005.
  • Hörður Kristinsson 2005. Þjórsárver – lifandi land. Útivera 3,2: 54-59 og 3,3: 32-36.
  • Hörður Kristinsson 2004. Nýir og sjaldséðir slæðingar í flóru Íslands. Náttúrufræðingurinn 72: 35-38.
  • Hörður Kristinsson 2004. Gróður við fyrirhugaða veglínu um Lágheiði. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri, NÍ-04015, 12 bls.
  • Hörður Kristinsson 2004. Vöktun á mosum og fléttum við Grundartanga í Hvalfirði. Fram­vinduskýrsla fyrir árið 2003. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið hf. og Norðurál hf, NÍ-04004, 10 bls.
  • Bao-Ning Su, Muriel Cuendet, Dejan Nikolic, Hörður Kristinsson, Kristín Ingólfsdóttir, Richard B. van Breemen, Harry H.S.Fong, John M. Pezzuto og A. Douglas Kinghorn 2003. NMR study of fumarprotocetraric acid, a complex lichen depsidone derivative from Cladonia furcata. Magn. Reson. Chem. 41: 391-394.
  • Hörður Kristinsson 2003. Gróður ofan Laxárstíflu í Laxárdal. Könnun vegna fyrir­hug­aðrar stífluhækkunar. Unnið fyrir Landsvirkjun, NÍ-03014, 14 bls.
  • Kristinn J. Albertsson (ritstj.), Guðmundur Guðjónsson, Halldór G. Pétursson, Hörður Krist­insson, Höskuldur Búi Jónsson, Ólafur K. Nielsen og Sóley Jónasdóttir 2003. Norðausturvegur um Melrakkasléttu – Náttúrufarskönnun vegna vegagerðar. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri, NÍ-03007, 53 bls. og kort.
  • Per M. Jørgensen og Hörður Kristinsson 2003. Psoroma hirsutulum, a lichen found in Iceland, new to the Northern Hemisphere. Graphis Scripta 14: 55-57.
  • Snorri Baldursson, Helgi Torfason og Hörður Kristinsson 2003. Náttúrufar og verndar­gildi náttúrufyrirbæra norðan Vatnajökuls. Yfirlit. Unnið fyrir umhverfisráðu­neyt­ið, NÍ-03002, 67 bls.
  • Hörður Kristinsson 2002. Gróður við fyrirhugaða jarðstrengsleið frá Námaskarði um Hálsa að Kröflulínu 1. Unnið fyrir Landsvirkjun, NÍ-02015, 7 bls.
  • Hörður Kristinsson 2002. Rannsóknir Steindórs Steindórssonar í íslenskri grasafræði. Í: Páll Skúlason ritstj.: Steindór Steindórsson frá Hlöðum aldarminning, Carlsberg­sjóður og Ísland bls. 15-29. Sleipnir, Reykjavík,163 bls.
  • Kristín Ingólfsdóttir, Guðrún F. Guðmundsdóttir, Helga M. Ögmundsdóttir, K. Paulus, S. Haraldsdóttir, Hörður Kristinsson og R. Bauer 2002. Effects of tenuiorin and methyl orsellinate from the lichen Peltigera leucophlebia on 5-/15-lipoxygenases and proliferation of malignant cell lines in vitro.
  • Ólafur Einarsson, Hörður Kristinsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Jón Gunnar Ottósson 2002. Verndun tegunda og svæða. Tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands vegna Náttúruverndaráætlunar 2002. Skýrsla NÍ-02016, 118 bls.
  • Hörður Kristinsson 2001. Skrá yfir fléttur á Íslandi.
  • Hörður Kristinsson 2001. Skrá yfir villtar blómplöntur og byrkninga á Íslandi.
  • Hörður Kristinsson 2001. Gróður í fjöllunum fyrir ofan Siglufjörð. Unnið fyrir Verkfræðistofnuna Línuhönnun, NÍ-01023.
  • Hörður Kristinsson 2001. Gróðurfar við jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi í Mývatnssveit. Valkostir norðan þjóðvegar. Unnið fyrir Verkfræðistofuna Hönnun, NÍ-01020.
  • Hörður Kristinsson 2001. Vöktun á mosum og fléttum við Grundartanga í Hvalfirði. Framvinduskýrsla fyrir árið 2000. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið hf og Norðurál hf, NÍ-01009, 14 bls.
  • Hörður Kristinsson og Kristbjörn Egilsson 2001. Mosar og fléttur á áhrifasvæði Villinganes­virkjunar. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf, NÍ-01011, 26 bls.
  • Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson, Hörður Kristinsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2001. Kárahnjúkavirkjun. Áhrif Hálslóns á gróður, smádýr og fugla. Skýrsla NÍ-01004, 231 bls. og 4 kort.
  • Halldór G. Pétursson og Hörður Kristinsson 2000: Jarðgöng úr Siglufirði í Ólafsfjörð – Fljótaleið, jarðfræði og gróður. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-00016, Akureyri, desember 2000. 32 bls.
  • Helgi Hallgrímsson og Hörður Kristinsson 2000. Gróðurfar á Tröllaskaga og skaganum austan Eyjafjarðar. Árbók Ferðafélags Íslands 129-133.
  • Hörður Kristinsson 2000. Plöntulíf. Í: Bragi Guðmundsson ritstj., Líf í Eyjafirði. Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri, Akureyri, bls. 223-254.
  • Hörður Kristinsson 2000. Vöktun á mosum og fléttum við Grundartanga í Hvalfirði. Framvinduskýrsla fyrir árið 1999. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið hf og Norðurál hf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-00006, 13 bls.
  • Hörður Kristinsson og Guðmundur Guðjónsson 2000. Gróður við fyrirhugaða veglínu vegna ganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Skýrsla NÍ-00001, 18 bls. og 1 kort.
  • Kristín Ingólfsdóttir, Sang Kook Lee, Krishna P.L. Bhat, Konjoo Lee, Hee-Byung Chai, Hörður Kristinsson, Lynda L. Song, Joell Gills, Jónína Th. Guðmundsdóttir, Eugenia Mata-Greenwood, Mei-Shang Jang og John M. Pezzuto 2000. Evaluations of Selected Lichens from Iceland for Cancer Chemopreventive snd Cytotoxic Activity. Pharmaceutical Biology 38: 313-317.
  • Hörður Kristinsson 1999. Gróður í nágrenni Skúta í Hörgárdal. Unnið fyrir Sorpeyðingu Eyjafjarðar. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla NÍ-99018, 9 bls.
  • Hörður Kristinsson 1999. The 12th meeting of the Nordic Lichen Society in Eiðar, Iceland 1997. Graphis Scripta 11: 13-21.
  • Hörður Kristinsson og Halldór G. Pétursson 1999. Gróðurfar og jarðfræði í landi Laufáss við Eyjafjörð. Unnið fyrir prestsetrasjóð vegna aðalskipulags. NÍ-99005, 15 bls.
  • Hörður Kristinsson og Kristbjörn Egilsson 1999. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð frá 1976 til 1997. Skýrsla unnin fyrir íslenska járnblendifélagið h.f., NÍ-99001, 48 bls.
  • Hörður Kristinsson, Halldór Walter Stefánsson, Guðmundur Guðjónsson og Ólafur K. Nielsen 1999. Gróður og fuglalíf við Lón og Auðbjargarstaði í Kelduhverfi. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla NÍ-99021, 30 bls.
  • Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1999. Gróðurfar í lónstæði Norðlingaöldumiðlunar neðan 578 og 579 m y. s. Unnið fyrir Landsvirkjun. Skýrsla NÍ-99004, 14 bls.
  • Hörður Kristinsson 1998. Fléttur á íslenskum trjám. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1998: 34-47.
  • Hörður Kristinsson 1998. Gróður við Þverárfjallsveg frá Skagaströnd að Sauðárkróki. Unnið fyrir vegagerðina á Sauðárkróki, NÍ-98017, 21 bls.
  • Hörður Kristinsson 1998. Ritskrá Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum. Náttúrufræði og landlýsingar. Náttúrufræðingurinn 68: 133-41.
  • Hörður Kristinsson 1998. Steindór Steindórsson grasafræðingur, 1902-1997. Náttúrufræðingurinn 68: 129-132.
  • Hörður Kristinsson 1998. Gróðurbreytingar við álverið í Straumsvík. Náttúrufræðingurinn 67: 241-254.
  • Hörður Kristinsson 1998. Íslenskar snjódældaplöntur og útbreiðsla þeirra. Í: Gísli Sverrir Árnason ritstj.: Kvískerjabók, 82-91. Útg. Sýslusafn A.-Skaftafelssýslu.
  • Hörður Kristinsson og Ólafur Einarsson 1998. Gróður og fuglar við Hafursstaði, Skagaströnd. Unnið fyrir Vegagerðina á Sauðárkróki. NÍ-98015, 8 bls.
  • Hörður Kristinsson og Ólafur K. Nielsen 1998. Gróður og fuglalíf við Bakkahlaup í Öxarfirði. Frumskoðun vegna fyrirhugaðra jarðhitarannsókna. Unnið fyrir Orkustofnun, NÍ-98012.
  • Ólafur Einarsson og Hörður Kristinsson 1998. Fuglalíf og gróður við Efribyggðarveg, Skagafirði. Unnið fyrir Vegagerðina á Sauðárkróki. NÍ-98016, 10 bls.
  • Hörður Kristinsson 1997. Gróðurfar á veglínu frá Langadal um Háreksstaði í Ármótasel. Unnið fyrir Vegagerðina á Reyðarfirði, skýrsla NÍ-97002.
  • Hörður Kristinsson 1997. Uppruni og framvinda íslenzku flórunnar. Í: "Nýgræðingar í flórunni". Ráðstefnurit. Félag garðyrkjumanna.
  • Hörður Kristinsson og Guðmundur Guðjónsson 1997. Gróður á fyrirhuguðu svæði snjóflóðavarnargarða á Siglufirði. Skýrsla unnin fyrir Línuhönnun hf. NÍ-97012. 13 bls. og kort.
  • Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Hans H. Hansen, Sigrún Jónsdóttir & Einar Gíslason 1997. Gróðurkort af fyrirhuguðu lónstæði við Norðlingaöldu, nyrðri hluti. Unnið í mælikvarða 1:12500 fyrir Landsvirkjun.
  • Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Hans H. Hansen, Sigrún Jónsdóttir & Einar Gíslason 1997. Gróðurkort af fyrirhuguðu lónstæði við Norðlingaöldu, syðri hluti. Unnið í mælikvarða 1:12500 fyrir Landsvirkjun.
  • Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Hans H. Hansen, Sigrún Jónsdóttir og Einar Gíslason 1997. Gróðurkort af fyrirhuguðu lónstæði við Norðlingaöldu, yfirlitskort. Unnið í mælikvarða 1:25000 fyrir Landsvirkjun. Skýrsla NÍ-97027.
  • Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1997. Gróðurfar á áhrifasvæði Norðlingaöldumiðlunar í Þjórsárverum. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. NÍ-97027. 78 bls. og kort.
  • Hörður Kristinsson 1996. Fléttur á birki í skógum á Austurlandi. Ágrip. Í: "Birkiskógar Íslands". Ráðstefnurit. Náttúruverndarráð, Náttúrufræðistofnun Íslands, Landgræðsla ríkisins, Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Skógrækt ríkisins.
  • Hörður Kristinsson 1996. Gróðurfar við fyrirhugaða jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi, Mývatnssveit. Greinargerð til Landsvirkjunar. Náttúrufræðistofnun Íslands, 5 bls.
  • Hörður Kristinsson 1996. Krókar og kræður. Náttúrufræðingurinn 66: 3-14.
  • Hörður Kristinsson 1996. Maríulykillinn í Eyjafjarðarsveit. Eyvindur 5: 6-7.
  • Hörður Kristinsson 1996. Post-settlement history of Icelandic forests. Búvísindi 9: 31-35.
  • Hörður Kristinsson 1995. Reynsla af rekstri seturs Náttúrufræðistofnunar Íslands á Akureyri. Í Borgfirsk Náttúrustofa, ráðstefnurit Safnahúss Borgarfjarðar og Búvísindadeildar Bændaskólans á Hvanneyri, bls. 83-85.
  • Hörður Kristinsson 1995. Additions to the lichen flora of Iceland III. Acta Botanica Islandica 12: 63-68.
  • Hörður Kristinsson 1995. Útbreiðsla plantna á Íslandi. Rannsóknir á Íslandi, ritstj. Sigurður Richter, Morgunblaðið.
  • Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1995. Gróðurfar við Folavatn austan Eyjabakka. Orkustofnun Vatnsorkudeild, OS-95038/VOD-01, 28 bls.
  • Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1994. Gróðurfar í Arnardal á Brúaröræfum. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. Reykjavík, feb. 1994, 84 bls.
  • Bazyli Czeczuga og Hörður Kristinsson 1992 Investigations on Carotenoids in Lichens XXXIII. Carotenoids in lichens from heathland in Iceland. Acta Bot. Isl. 11: 3-8.
  • Helgi Hallgrímsson, Eiríkur Jensson og Hörður Kristinsson 1992. Þrír nýir belgsveppir (Íslenskir belgsveppir VIII). Náttúrufræðingurinn 61: 219-228.
  • Hörður Kristinsson 1992 Bókfræðiverk Náttúrufræðistofnunar Norðurlands - viðhorf vísindamannsins. Íslensk bókfræði í nútíð og framtíð, ráðstefnurit Háskólans á Akureyri, bls. 83-89.
  • Hörður Kristinsson 1992 Gönguferð um Héðinsfjörð. Ársrit Útivistar 18: 27-39.
  • Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1992. Gróðurfarsathuganir í Brúardölum og á Jökuldalsheiði sumarið 1985. Orkustofnun Vatnsorkudeild, OS-92054/VOD-14B, 29 bls.
  • Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1992. Gróðurfar við Efri-Þjórsá. Svæðið milli Gljúfurleitar og Kjálkavers. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. Reykjavík.
  • Hörður Kristinsson 1991 Die Blütenpflanzen und Farne Islands. (Þýðing Plöntuhandbókarinnar af ísl. á þýzku). 310 bls. Örn og Örlygur, Reykjavík.
  • Hörður Kristinsson 1991 Gróður á Tröllaskaga. Árbók Ferðafél. Ísl. 64: 7-20.
  • Hörður Kristinsson og Helgi Hallgrímsson 1991 Gróður í Mývatnssveit. Í Náttúru Mývatns (Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson ritstj.), bls. 237-255. Útg.: Hið íslenzka náttúrufræðifélag, Reykjavík.
  • Hörður Kristinsson 1990 Gróður í landi Kópavogs. Í Sögu Kópavogs, (Árni Waag, ritstj.) bls. 57-84. Útg. Lionsklúbbur Kópavogs, Kópavogi.
  • Hörður Kristinsson 1990 Gróðurrannsóknir í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum 1990. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, skýrsla 10: 19 pp.
  • Hörður Kristinsson 1990 Lichen Mapping in Iceland. Stuttgarter Beitr. Naturk. Ser. A, Nr. 456: 11-15.
  • Hörður Kristinsson 1990 Recent literature on the botany of Iceland VI. Acta Botanica Islandica 10: 45-67.
  • Hörður Kristinsson 1990 Uppsláttarkaflar um sveppi og fléttur. Íslenska Alfræðiorðabókin. Útg. Örn og Örlygur, Reykjavík.
  • Agnar Ingólfsson, Hörður Kristinsson og Bergþór Jóhannsson 1989. Zonation of plants in a fresh-water tidal environment. Topics in Marine Biology, Scient. mar. 53: 343-347.
  • Hörður Kristinsson 1987 A Guide to the Flowering Plants and Ferns of Iceland (Þýðing Plöntuhandbókarinnar af ísl. á ensku). 312 bls. Örn og Örlygur, Reykjavík.
  • Hörður Kristinsson 1986 Plöntuhandbókin. Blómplöntur og byrkningar. 304 bls. Útg. Örn og Örlygur, Reykjavík.
  • Hörður Kristinsson 1985 The lichen flora of the outer Hvalfjörður area in West Iceland. Acta Botanica Islandica 8: 31-50.
  • Hörður Kristinsson 1984 Nokkrir íslenskir sveppir. Ársrit Útivistar 10: 51-70.
  • Hörður Kristinsson 1984 Um gróður á Reykjanesskaga. Árbók Ferðafélags Íslands 57: 113-125.
  • Hörður Kristinsson 1983 Um nokkrar íslenskar fléttur og nöfn þeirra. Ársrit Útivistar 8: 7-23.
  • Hörður Kristinsson, Bergþór Jóhannsson og Eyþór Einarsson 1983. Grasafræðirannsóknir við Hvalfjörð. Fjölrit Líffræðistofnunar 17.
  • Hörður Kristinsson, Sigríður Baldursdóttir og Hálfdán Björnsson 1983. Nýjar fléttutegundir á birki í Austur- Skaftafellssýslu. Náttúrufræðingurinn 51: 182-188.
  • Hörður Kristinsson 1981 Additions to the Lichen Flora of Iceland II. Acta Botanica Islandica 6: 23-28.
  • Hörður Kristinsson 1981 Recent Literature on the Botany of Iceland V. Acta Botanica Islandica 6: 15-22.
  • Hörður Kristinsson 1980 Vorstör (Carex caryophyllea Latourr) fundin á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 50: 118-120.
  • Hörður Kristinsson 1979 Gróður í beitarfriðuðum hólmum á Auðkúluheiði og í Svartárbugum. Týli 9: 33-46.
  • Hörður Kristinsson 1979 Recent Literature on the Botany of Iceland IV. Acta Botanica Islandica 5: 63-70.
  • Hörður Kristinsson 1977 Fjallagróður við Glerárdal. Ferðir 37:33-38.
  • Hörður Kristinsson 1977 Grasafræðirannsóknir á Íslandi. Náttúruverkur 5: 81-85.
  • Hörður Kristinsson 1977 Klettaburkni á Norðurlandi. Týli 6: 69-70.
  • Hörður Kristinsson 1977 Lágplöntur í íslenzkum birkiskógum. Í Skógarmál, 97-112 og fimm myndasíður. Útg. af sex vinum Hákonar Bjarnasonar, Reykjavík.
  • Hörður Kristinsson og Helgi Hallgrímsson 1977 Náttúruverndarkönnun á virkjunarsvæði Blöndu. Orkustofnun, raforkudeild OS-ROD 7713, 140 bls.
  • Bjarni Guðleifsson og Hörður Kristinsson 1976 Kalsveppir á Norðurlandi. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 73: 31-38.
  • Hörður Kristinsson 1976 Recent Literature on the Botany of Iceland III. Acta Botanica Islandica 4: 67-74.
  • Hörður Kristinsson og Bjarni Guðleifsson 1976 The Activity of Low-temperature fungi under the Snow Cover in Iceland. Acta Botanica Islandica 4: 44-57.
  • Hörður Kristinsson 1975 Recent Literature on the Botany of Iceland II. Acta Botanica Islandica 3: 102-104.
  • Hörður Kristinsson 1975 The Vegetation and Flora of Iceland. American Rock Garden Society Bulletin 33: 105-111.
  • Hörður Kristinsson 1975 The Vegetation of Þjórsásver, Central Iceland. I. The Lichens. Acta Botanica Islandica 3: 21-35.
  • Bergþór Jóhannsson, Hörður Kristinsson og Jóhann Pálsson 1974. Skýrsla um grasafræðirannsóknir í Þjórsárverum 1972. Orkustofnun, raforkudeild 7415: 1-153.
  • Hörður Kristinsson 1974 Lichen Colonization in Surtsey 1971-1973. Surtsey Research Progress Report VII: 9-16.
  • Hörður Kristinsson 1974 Two new Cladonia and one Cetraria species from Iceland. Lichenologist 6: 141-145.
  • Hörður Kristinsson 1973 Helgi Jónasson frá Gvendarstöðum. Acta Botanica Islandica 2: 3-6.
  • Hörður Kristinsson 1973 Nýr sveppur, morkill, fundinn á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 43: 114-115.
  • Hörður Kristinsson 1973 Recent Literature on the Botany of Iceland I. Acta Botanica Islandica 2: 67-76.
  • Bergþór Jóhannsson og Hörður Kristinsson 1972. Skýrsla um grasafræðilegar rannsóknir í Þjórsárverum sumarið 1971.Orkustofnun, raforkudeild: 1-83.
  • Hörður Kristinsson 1972 Additions to the Lichen Flora of Iceland. Acta Botanica Islandica 1: 43-50.
  • Hörður Kristinsson 1972 Studies in Lichen Colonization in Surtsey 1970. Surtsey Research Progress Report VI: 77.
  • Hörður Kristinsson 1971 Morphological and Chemical Correlation in the Cladonia chlorophaea Complex. The Bryologist 74: 13-17.
  • Chicita F. Culberson og Hörður Kristinsson 1970 A Standardized method for the Identification of Lichen Products. Journal of Chromatography 46: 85-93.
  • Hörður Kristinsson 1970 Flechtenbesiedlung auf Surtsey. Schr. Naturw. Ver. Schlesw.-Holst. Sonderband Surtsey: 29-30.
  • Hörður Kristinsson 1970 Report on Lichenological Work on Surtsey and in Iceland. Surtsey Research Progress Report V: 52.
  • Hörður Kristinsson og Bergþór Jóhannsson 1970. Reitskipting Íslands fyrir rannsóknir á útbreiðslu plantna. Náttúrufræðingurinn 40: 58-65.
  • Chicita F. Culberson og Hörður Kristinsson 1969 Studies on the Cladonia chlorophaea Group: A New Species, A New meta-Depside, and the Identity of "Novochlorophaeic Acid". The Bryologist 72: 431-443
  • Hörður Kristinsson 1969 Chemical and Morphological Variation in the Cetraria islandica Complex in Iceland. The Bryologist 72: 344-357.
  • Hörður Kristinsson 1968 Peltigera occidentalis in Iceland. The Bryologist 71: 38-40.
  • Hörður Kristinsson 1967 Fléttunytjar. Flóra 6: 10-25.
  • Hörður Kristinsson 1967 Untersuchungen zum sexuellen Entwicklungsgang von Pseudopeziza medicaginis (Lib.) Sacc. und Drepanopeziza ribis (Kleb.) v. Höhn. Phytopathologische Zeitschrift 60: 1-40.
  • Helgi Hallgrímsson og Hörður Kristinsson 1965 Um hæðarmörk plantna á Eyjafjarðarsvæðinu. Flóra 3: 9-74
  • Hörður Kristinsson 1964 Íslenzkar engjaskófir. Flóra 2: 65-76.
  • Hörður Kristinsson 1963. Íslenzkar geitaskófir. Flóra 1: 151-161
  • Hörður Kristinsson 1963. Veiðitækni blöðrujurtarinnar. Flóra 1: 145-150.