Kristbjörn Egilsson – Bibliography

Kristbjörn Egilsson – Bibliography

  1. Kristbjörn Egilsson 1970. Nýsikennsla: Sérstaklega fjallað um skuggamynda- og kvikmyndavélar og notkun þeirra við kennslu. Prófritgerð til kennaraprófs við Kennaraskóla Íslands. 10 bls.
  2. Kristbjörn Egilsson 1977. Grasafræðirannsóknir á láglendissvæðum við Lagarfljót. Prófritgerð við Háskóla Íslands. 114 bls., kort og töflur.
  3. Eyþór Einarsson og Kristbjörn Egilsson 1977. Grasafræðirannsóknir á láglendissvæðum við Lagarfljót III. 1. Þekja og tegundasamsetning gróðurs og hugsanleg áhrif vatnsborðshækkunar á hana. Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík, 124 bls., kort og töflur.
  4. Eyþór Einarsson og Kristbjörn Egilsson 1977. Grasafræðirannsóknir á láglendissvæðum við Lagarfljót III. 2. Uppskerumælingar. Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík. 22 bls. kort og töflur. (Innbundin með ofannefndri skýrslu).
  5. Skarphéðinn Þórisson og Kristbjörn Egilsson 1980. Ráðstefna um hreindýr, 19.–24. sept. 1979 í Röros, Noregi. Í: Skarphéðinn Þórisson, Hreindýrarannsóknir á Austurlandi. Framvinduskýrsla nr. 1: Bls. 27–29. Orkustofnun, Reykjavík, OS-80005/ROD03, 45 bls., kort og töflur.
  6. Kristbjörn Egilsson 1980. Áætlun um beitarrannsóknir 1980–1981. Í: Skarphéðinn Þórisson, Hreindýrarannsóknir á Austurlandi. Framvinduskýrsla nr. 1:33–36. Orkustofnun, Reykjavík. OS-80005/ROD03. 45 bls., kort og töflur.
  7. Kristbjörn Egilsson og Hjörleifur Guttormsson 1981. Gróður. Í: Hjörleifur Guttormsson ritstj. Náttúrufarskönnun á virkjunarsvæði Jökulsár í Fljótsdal og Jökulsár á Dal: 47–198. Orkustofnun, Reykjavík. OS-81002/VOD02. 271 bls., 24 myndasíður, kort og töflur.
  8. Kristbjörn Egilsson 1981. Hryggdýr. Í: Hjörleifur Guttormsson ritstj. Náttúrufarskönnun á virkjunarsvæði Jökulsár í Fljótsdal og Jökulsár á Dal: 209–218. Orkustofnun, Reykjavík. OS-81002/VOD02. 271 bls., 24 myndasíður, kort og töflur.
  9. Einar Þórarinsson, Hjörleifur Guttormsson og Kristbjörn Egilsson 1981. Landnýting og áhrif virkjana. Í: Hjörleifur Guttormsson ritstj. Náttúrufarskönnun á virkjunarsvæði Jökulsár í Fljótsdal og Jökulsár á Dal: 243–248. Orkustofnun, Reykjavík. OS-81002/VOD02. 271 bls., 24 myndasíður,kort og töflur.
  10. Einar Þórarinsson, Hjörleifur Guttormsson og Kristbjörn Egilsson 1981. Verndunargildi athyglisverðra svæða og náttúrufyrirbæra. Í: Hjörleifur Guttormsson ritstj. Náttúrufarskönnun á virkjunarsvæði Jökulsár í Fljótsdal og Jökulsár á Dal: 254–261. Orkustofnun, Reykjavík. OS-81002/VOD02. 271 bls., 24 myndasíður, kort og töflur.
  11. Kristbjörn Egilsson 1981. Fæðu og beitarrannsóknir 1980: Í: Skarphéðinn Þórisson. Hreindýrarannsóknir á Austurlandi. Framvinduskýrsla nr. 2:27–28. Orkustofnun, Reykjavík. OS-81003/VOD03. 34 bls., kort og töflur.
  12. Kristbjörn Egilsson 1983. Fæða og beitilönd íslensku hreindýranna. Orkustofnun, Reykjavík. OS-83073/VOD-07, 235 bls., litmyndir, kort og töflur. Ágrip á ensku.
  13. Kristbjörn Egilsson og Skarphéðinn Þórisson 1983. Áhrif virkjana í Jökulsá í Fljótsdal og Jökulsá á Dal á hreindýr og beitilönd þeirra. Orkustofnun, Reykjavík. OS-83074/VOD-08. 65 bls., kort og töflur. Ágrip á ensku.
  14. Eyþór Einarsson og Kristbjörn Egilsson 1983. Grasafræðirannsóknir á láglendissvæðum við Lagarfljót sumarið 1983. Náttúrufræðistofnun Íslands, Reykjavík. Handrit, 25 bls., kort og töflur.
  15. Eyþór Einarsson og Kristbjörn Egilsson 1985. Grasafræðirannsóknir á láglendissvæðum við Lagarfljót sumarið 1984. Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík. 76 bls., kort og töflur.
  16. Kristbjörn Egilsson 1985. Íslenskar ránplöntur. Í: Hitt leikhúsið. Litla hryllingsbúðin. Bls. 10–11. Reykjavík. Leikskrá.
  17. Kristbjörn Egilsson 1985. Landfræði Innnesja. Í: Kristbjörn Egilsson ritstj. Innnes, náttúrufar, minjar og landnýting. Bls. 11–15. Staðarvalsnefnd, Reykjavík. 103 bls., kort, töflur og litmyndir.
  18. Kristbjörn Egilsson og Bergþór Jóhannsson 1985. Gróður Innnesja. Í: Kristbjörn Egilsson ritstj. Innnes, náttúrufar, minjar og landnýting. Bls. 23–32. Staðarvalsnefnd, Reykjavík. 103 bls., kort, töflur og litmyndir.
  19. Kristbjörn Egilsson 1985. Landnýting á Innnesjum. Í: Kristbjörn Egilsson ritstj. Innnes, náttúrufar, minjar og landnýting. Bls. 59–71. Staðarvalsnefnd, Reykjavík. 103 bls., kort, töflur og litmyndir.
  20. Kristbjörn Egilsson, Ævar Petersen, Bergþór Jóhannsson og Haukur Jóhannesson 1985. Verndarsvæði á Innnesjum. Í: Kristbjörn Egilsson ritstj. Innnes, náttúrufar, minjar og landnýting. Bls. 73–79. Staðarvalsnefnd, Reykjavík. 103 bls., kort, töflur og litmyndir.
  21. Kristbjörn Egilsson 1986. Landfræði Suðurnesja. Í: Kristbjörn Egilsson ritstjóri. Suðurnes, náttúrufar, minjar og landnýting. Bls. 11–12. Staðarvalsnefnd, Reykjavík. 82 bls., kort, töflur og ljósmyndir.
  22. Kristbjörn Egilsson og Bergþór Jóhannsson 1986. Gróður Suðurnesja. Í: Kristbjörn Egilsson ritstjóri. Suðurnes, náttúrufar, minjar og landnýting. Bls. 19–27. Staðarvalsnefnd, Reykjavík. 82 bls., kort, töflur og ljósmyndir.
  23. Kristbjörn Egilsson og Ævar Petersen 1986. Landnýting á Suðurnesjum. Í: Kristbjörn Egilsson ritstjóri. Suðurnes, náttúrufar, minjar og landnýting. Bls. 53–59. Staðarvalsnefnd, Reykjavík. 82 bls., kort, töflur og ljósmyndir.
  24. Kristbjörn Egilsson og Ævar Petersen Bergþór Jóhannsson og Haukur Jóhannesson 1986. Verndarsvæði á Suðurnesjum. Í: Kristbjörn Egilsson ritstjóri. Suðurnes, náttúrufar, minjar og landnýting. Bls. 61–65. Staðarvalsnefnd, Reykjavík. 82 bls., kort, töflur og ljósmyndir.
  25. Kristbjörn Egilsson og Eyþór Einarsson 1987. Gróðurrannsóknir á Þingvöllum sumarið 1986. Áfangaskýrsla unnin fyrir Þingvallanefnd. Náttúrfræðistofnun Íslands. Reykjavík. Handrit, 36 bls., kort og töflur.
  26. Kristbjörn Egilsson og Eyþór Einarsson 1987. Gróðurrannsóknir á Þingvöllum sumurin 1986 og 1987. Unnið fyrir Þingvallanefnd. Náttúrufræðistofnun Íslands. Reykjavík. Handrit, 55 bls., kort og töflur.
  27. Kristbjörn Egilsson og Einar Þórarinsson 1988. Brúaröræfi. Náttúrufarskönnun vegna virkjunar Jökulsár á Fjöllum og Jökulsár á Dal. Skýrsla samin í samræmi við verksamning milli Orkustofnunar og Náttúrugripasafnsins í Neskaupstað. Orkustofnun, Reykjavík. OS-88021/VOD-03, 161 bls., ljósmyndir, kort og töflur. Ágrip á ensku.
  28. Kristbjörn Egilsson og Einar Þórarinsson 1988. Náttúrufarskönnun vegna virkjunar Jökulsár á Fjöllum og Jökulsár á Dal. Útdráttur og helstu niðurstöður. Náttúrufræðistofnun Íslands og Náttúrugripasafnið í Neskaupstað. Orkustofnun OS-88025/VOD-07 B.14 bls., ljósmyndir og kort. Ágrip á ensku.
  29. Haukur Jóhannesson, Kristbjörn Egilsson og Ævar Petersen 1988. Náttúrufar Viðeyjar. Skýrsla unnin fyrir Reykjavíkurborg. Náttúrfræðistofnun Íslands. Fjölrit 28 bls., kort og töflur.
  30. Kristbjörn Egilsson 1989. Landfræði sunnanverðs Reykjanesskaga Í: Kristbjörn Egilsson ritstjóri. Náttúrfar á sunnanverðum Reykjanesskaga. Unnið fyrir Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum og Skipulag ríkisins. Náttúrufræðistofnun Íslands. Bls. 11–12.
  31. Kristbjörn Egilsson 1989. Gróður á sunnanverðum Reykjanesskaga. Í: Kristbjörn Egilsson ritstjóri. Náttúrfar á sunnanverðum Reykjanesskaga. Unnið fyrir Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum og Skipulag ríkisins. Náttúrufræðistofnun Íslands. Reykjavík. Bls. 23–35.
  32. Kristbjörn Egilsson 1989. Verndarsvæði á sunnanverðum Reykjanesskaga. Í: Kristbjörn Egilsson ritstjóri. Náttúrfar á sunnanverðum Reykjanesskaga. Unnið fyrir Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum og Skipulag ríkisins. Náttúrufræðistofnun Íslands. Reykjavík. Bls. 63–65. (Kaflinn er ekki skráður á höfund).
  33. Kristbjörn Egilsson 1989. Gróður á Suðurnesjum Í: Svæðisskipulag Suðurnesja 1987–2007. Samvinnunefnd um Skipulagsmál á Suðurnesjum. Bls. 30-34.
  34. Kristbjörn Egilsson 1990. Flóra Álfafells. Sumarhúsaland sunnan undir Hestfjalli í Grímsnesi. Handrit 3 bls.
  35. Kristbjörn Egilsson 1990. Gróðurfar í Grafnings-, Grímsnes- og Þingvallahreppum. Unnið fyrir Skipulag ríkisins og viðkomandi hreppa. Náttúrufræðistofnun Íslands. Handrit.
  36. Kristbjörn Egilsson 1990. Plöntusöfnun á hreindýraslóðum Austanlands sumarið 1990 fyrir Geislavarnir ríkisins. Náttúrufræðistofnun Íslands. 3 bls. og kort.
  37. Kristbjörn Egilsson, Sveinn Jakobsson, Ævar Petersen og Jóhann Óli Hilmarsson 1991. Náttúrufar á Seltjarnarnesi. Unnið fyrir Seltjarnarnesbæ. Náttúrufræðistofnun Íslands. Handrit. 92 bls., kort og töflur.
  38. Kristbjörn Egilsson 1991. Flóra Harðbakka. Spilda í landi Kúludalsár undir Akrafjalli. Handrit. 3 bls.
  39. Kristbjörn Egilsson 1991. Flóagaflshverfi og þrjú önnur gróðursvæði í Flóa. Greinargerð unnin fyrir Verkfræðistofuna Fjarhitun. 3 bls.
  40. Kristbjörn Egilsson 1992. Gróður Öskjuhlíðar. Unnið fyrir Borgarskipulag Reykjavíkur. Náttúrufræðistofnun Íslands. Fjölrit. 21 bls., gróðurkort.
  41. Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1992. Gróðurfarsathuganir í Brúardölum og á Jökuldalsheiði sumarið 1985. Orkustofnun OS-92054/VOD-14B. 29 bls. og kort.
  42. Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1992. Gróðurfar við Efri-Þjórsá. Svæðið milli Gljúfurár og Kisu. Náttúrufræðistofnun Íslands og Náttúrufræðistofnun Norðurlands. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. Fjölrit. 26 bls.
  43. Kristbjörn Egilsson 1993. Kynnisferð um vatnasvæði Hraunaveitu sumarið 1992. Gróðurfar. Náttúrufræðistofnun Íslands. Greinargerð unnin fyrir Orkustofnun. Handrit. 3 bls.
  44. Kristbjörn Egilsson 1993. Gróðurfar. Í : Kristján Þórarinsson verkefnisstj. Samanburður á umhverfisáhrifum nokkurra tilhagana á stórvirkjun á Austurlandi (Austurlandsvirkjun). Samstarfsnefnd Iðnaðarráðuneytis og Náttúruverndarráðs um orkumál (SINO). Bls. 49–60.
  45. Kristbjörn Egilsson og Ævar Petersen 1993. Athugasemdir vegna skipulags á vestursvæði Seltjarnarness. Mbl. 20. apríl. Bls.18.
  46. Sigurður Emil Pálsson, Kristbjörn Egilsson, Skarphéðinn Þórisson, Sigurður M. Magnússon, Elísabet D. Ólafsdóttir og Kári Indriðason 1993. Tilfærsla 137CS úr jarðvegi og gróðri í hreindýr. Niðurstöður rannsókna árin 1990–93. Geislavarnir ríkisins.
  47. Sigurður Emil Pálsson, Sigurður M. Magnússon, Elísabet D. Ólafsdóttir, Kristbjörn Egilsson og Skarphéðinn Þórisson 1993. Geislavirkni í Íslensku hreindýrakjöti 1990–93. Í: Páll Hersteinsson og Guttormur Sigbjarnarson, ritstj. Villt íslensk spendýr. Reykjavík. Bls. 319–326.
  48. Kristbjörn Egilsson 1993. Beitilönd og fæða hreindýra á hálendi Austurlands. Í: Páll Hersteinsson og Guttormur Sigbjarnarson, ritstj. Villt íslensk spendýr. Reykjavík. Bls. 286–309.
  49. Sigurður Emil Pálsson, Kristbjörn Egilsson, Skarphéðinn Þórisson, Sigurður M. Magnússon, Elísabet D. Ólafsdóttir and Kári Indriðason 1994. Transfer of Radiocaesium from Soil and Plants to Reindeer in Iceland. Journal of Environmental Radioactivity. 24:107–125.
  50. Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1994. Gróðurfar í Arnardal á Brúaröræfum. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. Náttúrufræðistofnun Íslands. 84 bls.
  51. Kristbjörn Egilsson 1994. Starfsrammi fyrir Náttúrustofu Austurlands. Skýrsla unnin fyrir stjórn Náttúrustofu Austurlands. Náttúrufræðistofnun Íslands. 14 bls.
  52. Sveinn Jakobsson, Kristbjörn Egilsson og Ævar Petersen 1995. Seyðishólar í Grímsnesi. Náttúrufar. Skýrsla unnin fyrir Teiknistofu Leifs Blumenstein. Náttúrufræðistofnun Íslands. 11 bls.
  53. Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1995. Gróðurfar við Folavatn austan Eyjabakka. Skýrsla unnin fyrir Orkustofnun af Náttúrufræðistofnun Íslands. Orkustofnun. OS-95038/VOD-01. 28 bls.
  54. Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 1995. Fyrirhugaður Hafravatnsvegur. Mat á gróðurfari og fuglalífi. Greinargerð unnin fyrir Verkfræðistofuna Hnit. 4 bls.
  55. Kristbjörn Egilsson 1995. Gróðurfar á veglínunni Þjórsárdalsvegur 332, Gaukshöfði. Greinargerð unnin fyrir Vegagerð ríkisins. 4 bls.
  56. Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 1995. Þekking á náttúrufari í miðhálendinu. Drög að stöðumati og dæmi um efnistök. Greinargerð unnin fyrir Landmótun ehf. 5 bls.
  57. Kristbjörn Egilsson, ritstj., Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 1996. Miðhálendi Íslands. Lýsing á gróðurfari og dýralífi. Skýrsla unnin fyrir Landmótun ehf. vegna svæðisskipulags 1995–2015. Náttúrufræðistofnun Íslands. 48 bls.
  58. Kristbjörn Egilsson, ritstjóri, Haukur Jóhannesson, Jóhann Óli Hilmarsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. 1996. Náttúrufar í austurlandi Reykjavíkur. Klapparholt (Norðlingaholt), Austurheiði, Úlfarsá og Hamrahlíðalönd. Unnið fyrir Borgarskipulag Reykjavíkur. Náttúrufræðistofnun Íslands. 60 bls.
  59. Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 1996. Gróðurfar ofan Flateyrar. Svæðið milli Ytra-Bæjarhryggs og Eyrargils. Skýrsla unnin fyrir Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Náttúrufræðistofnun Íslands. 11 bls.
  60. Kristbjörn Egilsson 1996. Kynnisferðir um vatnasvæði Hraunaveitu. Gróðurfar. Skýrsla unnin fyrir Orkustofnun af Náttúrufræðistofnun Íslands. OS-96021/VOD-04 B. 20 bls. og viðauki.
  61. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 1996. Gróðurfar og fuglalíf á áformuðum sorpurðunarstöðum í Fíflholti og Jörfa í Mýra- og Hnappadalssýslu. Skýrsla unnin fyrir Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Náttúrufræðistofnun Íslands. 15 bls. Gróðurkort.
  62. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Hallgrímur Gunnarsson og Ævar Petersen 1996. Gróðurfar og dýralíf í landi Reykjavíkurflugvallar. Skýrsla unnin fyrir Flugmálastjórn. Náttúrufræðistofnun Íslands. 11 bls. Tafla og kort.
  63. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 1996. Gróðurfar og fuglalíf á Hafnasandi og í Hafnabergi. Skýrsla unnin fyrir Verkfræðistofu VSÓ. Náttúrufræðistofnun Íslands. 22 bls. Gróðurkort.
  64. Kristbjörn Egilsson 1997. Hvernig standa Íslendingar að eftirliti með innflutningi plantna í samanburði við Dani og Nýsjálendinga? Í: Auður Ottesen ritstj. Nýgræðingar í flórunni. Innfluttar plöntur - saga, áhrif, framtíð. Félag garðyrkjumanna. Bls. 74–75.
  65. Kristbjörn Egilsson (ritstj.), Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson og Haukur Jóhannesson 1997. Náttúrufar í Laugarnesi. Hluti könnunar á náttúrufari með Sundum. Skýrsla unnin fyrir Reykjavíkurborg. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-97017. 12 bls. og gróðurkort.
  66. Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1997. Gróðurfar á áhrifasvæði Norðlingaöldumiðlunar í Þjórsárverum. Unnið fyrir Landsvirkjun. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-97027. 67 bls. og gróðurkort
  67. Kristbjörn Egilsson, Sveinn Jakobsson, Ævar Petersen, Jóhann Óli Hilmarsson, Agnar Ingólfsson og María Björk Steinarsdóttir 1997. Náttúrufar á Seltjarnarnesi. Skýrsla unnin fyrir Seltjarnarnesbæ 1987–1997. Náttúrufræðistofnun Íslands og Líffræðistofnun háskólans. 112 bls.
  68. Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 1998. Gróðurfar í suðvestan­verðum Tindastóli. Unnið fyrir Vegagerðina á Sauðárkróki. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-98003. 10 bls. og gróðurkort.
  69. Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 1998. Gróðurfar á Grundartanga og nágrenni. Unnið fyrir Verkfræðistofuna Hönnun hf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-98005. 13 bls. og gróðurkort.
  70. Kristbjörn Egilsson (ritstj.), Guðmundur Guðjónsson Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Kristján Sæmundsson og Björn Hjaltason 1998. Náttúrufar í Hvammi og Hvammsvík, Kjós. Unnið fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-98006. 29 bls., gróðurkort og jarðfræðikort.
  71. Kristbjörn Egilsson (ritstj.), Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Jóhann Óli Hilmarsson 1998. Gróðurfar og fuglalíf á Vatnaheiðarleið á Snæfellsnesi. Unnið fyrir Vegagerðina í Borgarnesi. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-98026. 30 bls.
  72. Kristbjörn Egilsson og Ólafur Einarsson 1998. Gróðurfar og fuglalíf á veglínum við Brúará, Laxá og Djúpá í Fljótshverfi. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-98027. 12 bls. og loftmynd.
  73. Kristbjörn Egilsson og Ólafur Einarsson 1998. Gróðurfar og fuglalíf á veglínunni við Hörgsá á Síðu. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-98030. 9 bls. og loftmyndir.
  74. Ævar Petersen og Kristbjörn Egilsson 1998. Heimildir um náttúrufar í og við Reykjavík. Skýrslur Náttúrufræðistofnunar Íslands um eyjar í Kollafirði, Álfsnes, Geldinganes, Öskjuhlíð, Fossvog og Reykjavíkurflugvöll frá árunum 1985–1997. Unnið fyrir Borgaskipulag Reykjavíkur. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-98031. 138 bls.
  75. Sigurður H. Magnússon, Kristbjörn Egilsson og Eyþór Einarsson 1998. Gróðurbreytingar við Lagarfljót 1976-1994. Unnið fyrir Rafmagnsveitur ríkisins. NÍ-98019. 58 bls. Ljósmyndir.
  76. Hörður Kristinsson og Kristbjörn Egilsson 1999. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð frá 1976 til 1997. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið hf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-99001. 48 bls. Ljósmyndir.
  77. Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 1999. Gróðurfar í votlendi á Fitjum í Skorradal. Unnið fyrir Huldu Guðmundsdóttur, Fitjum. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-99002. 13 bls. Gróðurkort.
  78. Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1999. Gróðurfar í lónstæði Norðlingaöldumiðlunar neðan 578 og 579 m y.s. Unnið fyrir Landsvirkjun. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-99004. 14 bls.
  79. Kristbjörn Egilsson og Ólafur Einarsson 1999. Gróðurfar og fuglalíf á veglínu fyrirhugaðs Hafravatnsvegar norðan Langavatns. Unnið fyrir Verkfræðistofuna Hnit hf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-99007. 12 bls.
  80. Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 1999. Gróðurfar í Kerlingaskarði, Snæfellsnesi. Unnið fyrir Vegagerðina í Borgarnesi. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-99008. 10 bls.
  81. Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson, Haukur Jóhannesson og Jóhann Óli Hilmarsson 1999. Náttúrufar með Sundum í Reykjavík. Elliðaárdalur, Úlfarsá, Blikastaðakró, Grafarvogur, Elliðavogur og Laugarnes. Unnið fyrir Borgarskipulag Reykjavíkur. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-99009. 73 bls. og gróðurkort.
  82. Sigurður H. Magnússon, Kristbjörn Egilsson og Eyþór Einarsson 1999. Gróðurbreytingar við Lagarfljót í kjölfar virkjunar við Lagarfoss. Í: Líffræðirannsóknir á Íslandi. Afmælisráðstefna Líffræðifélags Íslands í samvinnu við Líffræðistofnun Háskólans. Bls. 60.
  83. Guðmundur Guðjónsson, Eva G. Þorvaldsdóttir, Hans H. Hansen og Kristbjörn Egilsson 1999. Stafræn gróðurkort. Í: Líffræðirannsóknir á Íslandi. Afmælisráðstefna Líffræðifélags Íslands í samvinnu við Líffræðistofnun Háskólans. Bls. 118.
  84. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og María Harðardóttir 1999. Gróðurfar og fuglalíf á vegstæði Hringvegarins í Stafholtstungum. Unnið fyrir Vegagerðina Borgarnesi. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-99017. 24 bls.
  85. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og María Harðardóttir 1999. Gróðurfar og fuglalíf við fyrirhuguð vegstæði yfir Bröttubrekku. Unnið fyrir Vegagerðina Borgarnesi. NÍ-99023. 23 bls. og gróðurkort.
  86. Kristbjörn Egilsson ritstj., Guðmundur Guðjónsson, María Harðardóttir og Ólafur K. Nielsen. 1999. Náttúrufar í landi Ölfusvatns í Grafningi. Unnið fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. NÍ-99026. 30 bls. og gróðurkort.
  87. Sigmundur Einarsson (ritstj.), Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Jón Gunnar Ottósson 2000. Náttúruverndargildi á virkjunarsvæðum norðan jökla. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-00009. 219 bls. Gróðurkort og vistgerðakort.
  88. Kristbjörn Egilsson, María Harðardóttir og Guðmundur Guðjónsson 2000. Gróðurfar og fuglalíf við vegstæði Hringvegarins við Þjórsárbrú. Unnið fyrir Vegagerðina. NÍ-00010. 17 bls.
  89. Kristbjörn Egilsson, María Harðardóttir og Guðmundur Guðjónsson 2000. Gróðurfar og fuglalíf í landi Nesjavallavirkjunar. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-00014. 20 bls.
  90. Kristbjörn Egilsson 2000. Gróðurfar og fuglalíf við Úlfarsá. Mislæg gatnamót Víkurvegar og Hringvegar ásamt Reynisvatnsvegi frá Hringvegi að Reynisvatni. Unnið fyrir Almennu verkfræðistofuna hf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-00015. 24 bls.
  91. Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson, Hörður Kristinsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2001. Kárahnjúkavirkjun. Áhrif Hálslóns á gróður, smádýr og fugla. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2001/020). Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-01004. 231 bls. Gróðurkort og vistgerðakort.
  92. Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Sigurður H. Magnússon, Kristbjörn Egilsson, Halldór Walter Stefánsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2001. Kárahnjúkavirkjun. Áhrif breytinga á vatnafari Jökulsár á Dal og Lagarfljóts á gróður, fugla og seli. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2001/022). Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-01005. 131 bls. Gróðurkort og vistgerðakort.
  93. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Sigurður H. Magnússon, og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2001. Kárahnjúkavirkjun. Áhrif á gróður og fugla á sunnanverðri Fljótsdalsheiði og vestur að Kárahnjúkum. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2001/033). Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-01006. 109 bls.
  94. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2001. Kárahnjúkavirkjun. Áhrif Hraunaveitu á gróður og fugla Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2001/026). Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-01007. 33 bls.
  95. Hörður Kristinsson og Kristbjörn Egilsson 2001. Mosar og fléttur á áhrifasvæði Villinganesvirkjunar. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-01011. 20 bls. og 6 litmyndasíður.
  96. Árni Hjartarson, Hilmar J. Malmquist, Ingibjörg Kaldal, Kristbjörn Egilsson og Ólafur Einarsson 2001. Yfirlit og niðurstöður rannsóknanna. 7–26. Í: Ingibjörg Kaldal ritstj.. Náttúrufar á vatnasvæðum í landi Hafnarfjarðar. Umhverfisúttekt Orkustofnun, OS-2001/0164. Unnið fyrir Hafnarfjarðarbæ. 140 bls.
  97. Kristbjörn Egilsson, Ólafur Einarsson og Guðmundur Guðjónsson 2001. Gróður og fuglalíf við Hamarskotslæk, Hvaleyrarvatn og Ástjörn. 81–140. Í: Í: Ingibjörg Kaldal ritstj.. Náttúrufar á vatnasvæðum í landi Hafnarfjarðar. Umhverfisúttekt. Orkustofnun, OS-2001/0164. Unnið fyrir Hafnarfjarðarbæ. 140 bls.
  98. Kristbjörn Egilsson, Ólafur K. Nielsen og Guðmundur Guðjónsson 2002. Gróðurfar og fuglalíf við Sýrfell og Gráa lónið á Reykjanesi. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02003. 20 bls.
  99. Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A: Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2002. Vistgerðir á fjórum Hálendissvæðum. NÍ-02006. Náttúrufræðistofnun Íslands. 246 bls. 9 kort.
  100. Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Starri Heiðmarsson 2002. Gróður og fuglar á áhrifasvæði fyrirhugaðrar virkjunar í Þjórsá við Urriðafoss. Unnið fyrir Landsvirkjun. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02007. 48 bls.
  101. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Starri Heiðmarsson 2002. Gróður og fuglar á áhrifasvæði fyrirhugaðrar virkjunar í Þjórsá við Núp. Unnið fyrir Landsvirkjun. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02009. 61 bls.
  102. Kristbjörn Egilsson, Regína Hreinsdóttir og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2002. Gróður og fuglalíf í nágrenni fyrirhugaðs Arnarnesvegar á Innnesjum. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02012. 13 bls.
  103. Kristbjörn Egilsson, Regína Hreinsdóttir og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2002. Gróður og fuglalíf við fyrirhugaðan Útnesveg um Klifhraun á Snæfellsnesi. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-02013. 16 bls.
  104. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Regína Hreinsdóttir og Guðmundur A. Guðmundsson 2003. Gróður og fuglalíf í nágrenni Gjábakkavegar. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-03013. 56 bls.
  105. Kristbjörn Egilsson, Halldór G. Pétursson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Starri Heiðmarsson og Regína Hreinsdóttir 2004. Náttúrufar í nágrenni fyrirhugaðs iðnaðarsvæðis við Héðinsvík. Unnið fyrir Atlantsál hf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-04001. 56 bls.
  106. Sigurður H. Magnússon og Kristbjörn Egilsson 2004. Gróðurfar og framvinda í þjóðgarðinum í Skaftafelli. Umsókn um verkefnastyrk í Kvískerjasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands. 8 bls.
  107. Sigurður H. Magnússon og Kristbjörn Egilsson 2004. Gróðurbreytingar við Lagarfljót. Rannsóknaráætlun 2004–2005. Náttúrufræðistofnun Íslands. 7 bls. (Varðveitt í GoPro með máli um Lagarfljótsrannsóknir).
  108. Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2004. Gróður í Borgarholti Kópavogi. Unnið fyrir Náttúrufræðistofu Kópavogs. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-04007. 28 bls.
  109. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur A. Guðmundsson 2004. Gróður og fuglalíf á Álftanesi. Unnið fyrir Sveitarfélagið Álftanes. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-04012. 48 bls.
  110. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Regína Hreinsdóttir 2004. Gróður og fuglalíf í nágrenni Gjábakkavegar. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-03013. 34 bls.
  111. Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2005. Gróður og fuglar á Hengilssvæði og Hellisheiði. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-05008. 49 bls.
  112. Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 2006. Gróður í Heiðmörk. Unnið fyrir Reykjavíkurborg. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-06001. 53 bls.
  113. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2006. Gróður og fuglar á fyrirhuguðu virkjunarsvæði við ármót Brúarár og Hrútár í Biskupstungum. Unnið fyrir Eyvindartungu ehf. Náttúrufræðistofnun Ísland. NÍ-06013. 14 bls.
  114. Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 2006. Gróður á vegstæði við Varmá og Köldukvísl í Mosfellsbæ. Unnið fyrir Mosfellsbæ. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-06014. 13 bls.
  115. Regína Hreinsdóttir, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 2006. Gróður og fuglalíf á rannsóknasvæði fyrirhugaðrar vega- og brúargerðar við Hornafjarðarfljót. Unnið fyrir Vegagerðina Reykjavík. Náttúrufræðistofnun Ísland. NÍ-06015. 66 bls.
  116. Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2006. Gróður af fjórum svæðum á Hellisheiði og nágrenni. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-06017. 30 bls.
  117. Kristbjörn Egilsson 2007. Náttúra í neðra. Terra Australis. Reisubók. Verndarsvæði, náttúrugarðar og grasagarðar. Fjölrit. 73 bls. Rafræn útgáfa ISBN 978-9935-24-261-7.
  118. Kristbjörn Egilsson 2007. Ingibjörg Eyþórsdóttir 50 ára. Myndir frá Lagarfljóti og Skaftafelli. Reykjavík. 17 bls.
  119. Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2007. Bakkafjöruvegur. Gróðurfar og fuglalíf. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-07009. 51 bls.
  120. Guðmundir Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2007. Gróður á framkvæmda­svæði vatnsveitu að Rifi. Unnið fyrir Snæfellsbæ. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-07011. 17 bls.
  121. Sigurður H. Magnússon, Bryndís Marteinsdóttir og Kristbjörn Egilsson 2007. Gróðurvöktun á Úthéraði. Áhrif vatnsborðsbreytinga í Jökulsá á Dal og Lagarfljóti. Unnið fyrir Landsvirkjun. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-07012. 51 bls.
  122. Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2007. Krýsuvíkursvæðið. Breyting á aðalskipulagi. Gróðurfar á fjórum jarðhitasvæðum. Minnisblað unnið að beiðni VSÓ Ráðgjafar. Náttúrufræðistofnun Íslands. 12. bls.
  123. Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2008. Gróðurfar við Þríhnúka. Unnið fyrir Þríhnúka ehf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08001. 14 bls.
  124. Sigurður H. Magnússon og Kristbjörn Egilsson 2008. Gróðurbreytingar við Lagarfljót 1976–2004. Unnið fyrir RARIK ohf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08002. 97 bls.
  125. Kristbjörn Egilsson 2008. Klettaburkni, Asplenium viride. Ferlaufungur, fréttabréf flóruvina. Náttúrufræðistofnun Íslands. Bls. 2.
  126. Kristbjörn Egilsson 2008. Bakkaarfi, Stellaria alsine. Ferlaufungur, fréttabréf flóruvina. Náttúrufræðistofnun Íslands. Bls. 3.
  127. Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Rannveig Thoroddsen 2008. Gróðurfar á háhitasvæðum og fyrirhuguðum línu- og vegstæðum á Norð­austur­landi. Unnið fyrir Landsvirkjun, Landsnet hf. og Þeistareyki ehf. Náttúru­fræði­stofnun Íslands NÍ-08009. 108 bls. ásamt kortahefti.
  128. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Ásrún Elmarsdóttir, Svenja N. J. Auhage og Rannveig Thoroddsen 2008. Virkjunarsvæði á Reykjanesi. Gróðurfar og kríuvarp. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-08012. 35 bls.
  129. Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmund A. Guðmunds­son, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson. Bjallavirkjun og Tungnárlón 2009. Náttúrufars­yfirlit um gróður, fugla og vistgerðir. Unnið fyrir Landsvirkjun. NÍ-09001 og LV-2009/017. Náttúrufræðistofnun Íslands. 62 bls. ásamt kortum.
  130. Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 2009. Gróðurfar á fyrir­huguðum borsvæðum við Kröflu. Unnið fyrir Landsvirkjun. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09002. 19 bls. ásamt kortum.
  131. Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 2009. Afmörkun á jarðhita­gróðri við Þeistareyki. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-09003. 25 bls. ásamt korti.
  132. Kristbjörn Egilsson, Rannveig Thoroddsen og Guðmundur Guðjónsson 2009. Gróður við Urriðavatn. Unnið fyrir Garðabæ. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-09004. 42 bls. ásamt korti.
  133. Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guð­munds­son, Kristbjörn Egilsson og Svenja N.V. Auhage 2009. Hólmsárlón. Náttúru­farsyfirlit um gróður, fugla og vistgerðir. Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK Orkuþróun ehf. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09005, LV-2009/039 og RARIK-09002. 38 bls.
  134. Kristbjörn Egilsson, Rannveig Thoroddsen, Guðmundur Guðjónsson og Svenja N.V. Auhage 2009. Eldvörp á Reykjanesskaga. Gróðurfar og fuglalíf. Unnið fyrir HS Orku hf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09006. 34 bls. ásamt korti.
  135. Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Flokkun, lýsing og verndargildi. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09008. 173 bls og kort.
  136. Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Skjálfandaflót. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09009. 62 bls. og kort.
  137. Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 2009. Ágengar tegundir á Laugarnesi, Reykjavík. Unnið fyrir Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Náttúrufræðistofnun Íslands. Minnisblað. 18 bls. Ljósmyndir.
  138. Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2009. Gróður og fuglar við Hagavatn. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09010. 33 bls. og kort.
  139. Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Kjölur-Guðlaugstungur. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09016. 92 bls. og kort.
  140. Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Rannveig Thoroddsen 2009. Gróður á leið Blöndulínu 3 frá Blöndustöð til Akureyrar. Unnið fyrir Landsnet hf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09018. 71 bls. og kortabók 16 bls.
  141. Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2011. Gróðurfar í votlendi á Fitjum í Skorradal. Endurskoðað gróðurkort 2011. Unnið fyrir Huldu Guðmundsdóttur, Fitjum. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-11007. 49 bls. og gróðurkort.

Erindi

Kristbjörn Egilsson 1990. Kynning á nokkrum íslenskum plöntum og kjörlendum þeirra. Flutt á Egilsstöðum, Akureyri, Blönduósi og Reykjavík fyrir Byggðastofnun. Júní 1990.

Kristbjörn Egilsson 1990. Gróðurfar og flóra Grímsness-, Grafnings- og Þingvallahreppa. Flutt á samstarfsfundi Skipulags ríkisins og ofangreindra hreppa. Október 1990.

Kristbjörn Egilsson 1991. Fæða íslensku hreindýranna. Flutt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands um villt íslensk spendýr. Reykjavík 13. apríl 1991. Ágrip og dagskrá, bls. 25.

Kristbjörn Egilsson 1991. Gróðurfar á þingvöllum. Flutt á námskeiði endurmenntunarnefndar Háskóla Íslands, Þingvellir - saga og staðhættir. 30. október 1991.

Kristbjörn Egilsson 1992. Hlutverk gróðurrannsókna í svæðisskipulagi. Flutt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands um grasafræði. Reykjavík 25. janúar 1992. Ágrip og dagskrá, bls.14.

Kristbjörn Egilsson 1993. Yfirlit um gróðurfar á svæði Austurlandsvirkjunar. Flutt á fundi SINO nefndarinnar þar sem fjallað var um samanburð á umhverfisáhrifum nokkurra tillagna um stórvirkjun á Austurlandi. Reykjavík 8.júní 1993.

Kristbjörn Egilsson 1994. Starfsrammi fyrir Náttúrustofu Austurlands. Flutt á starfsmannafundi Náttúrufræðistofnunar Íslands. Vík í Mýrdal 27. október 1994.

Kristbjörn Egilsson 1995. Kynning á náttúrufarskönnunum. Flutt á fundi vinnuhóps til stefnumótunar í skógrækt á höfuðborgarsvæðinu fyrir Reykjavíkurborg. Reykjavík 9. mars 1995.

Kristbjörn Egilsson 1995. Villtur gróður á Innnesjum. Náttúruverndarsjónarmið og mikilvægi í nánd við þéttbýli. Flutt á kynningarfundi umhverfisnefnda höfuðborgarsvæðisins í ráðhúsi Reykjavíkur 29. apríl 1995.

Kristbjörn Egilsson 1996. Masai Mara. Þjóðgarður í Kenya. Flutt á starfsmannafundi Náttúrufræðistofnunar Íslands og Náttúrverndarráðs 21.febrúar 1996.

Kristbjörn Egilsson 1997. Hvernig standa Íslendingar að eftirliti með innflutningi plantna í samanburði við Dani og Ný Sjálendinga? Flutt á ráðstefnu Félags garðyrkjumanna: Nýgræðingar í flórunni. Innfluttar plöntur , saga, áhrif, framtíð. Reykjavík 21 og 22 febrúar 1997.

Kristbjörn Egilsson 1997. Náttúrufar í austurlandi Reykjavíkur. Flutt á kynningarfundi skipulagsnefndar og umhverfisnefndar Reykjavíkurborgar. 24. mars 1997.

Kristbjörn Egilsson 1998. Gróðurfar á áhrifasvæði Norðlingaöldumiðlunar í Þjórsárverum. Flutt á fundi VSÓ vegna mats á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu. 4. nóvember 1998.

Kristbjörn Egilsson 1998. Náttúrufar á Laugarnesi í Reykjavík. Flutt á fundir nefndar Reykjavíkurborgar um deiliskipulag svæðisins. 16. febrúar 1998.

Kristbjörn Egilsson 1998. Gróðurfar og flóra á áhrifasvæði Norðlingaöldumiðlunar. Flutt á fundi VSÓ ráðgjafar um mat á áhrifum fyrir Norðlingaölduveitu. 4. nóvember 1998.

Kristbjörn Egilsson 2003. Eldar Indlands. Flutt á starfsmannafundi Náttúrufræði­stofnunar Íslands 21.mars 2003.

Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2004. Gróður í Borgarholti í Kópavogi. Erindi flutt á Kópavogsdögum 10. maí 2004.

Kristbjörn Egilsson 2005. Dagur villtra blóma. Samnorrænn blómadagur. Kynning á gróðri í Borgarholti 19. júní 2005 ásamt gönguferð. Samstarf Flóruvina, Náttúrufræðistofnunar íslands og Náttúrufræðistofu Kópavogs.

Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 2005. Kynning á gróðurfari á Álftanesi ásamt gönguferð 21. ágúst 2005. Unnið fyrir Fugla og náttúruverndarfélag Álftaness.

Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2005. Gróður í Borgarholti í Kópavogi. Erindi flutt á Kópavogsdögum 1. september 2005. Málþing haldið af Náttúrufræðistofu Kópavogs, umhverfisráði Kópavogs og Garðyrkjustjóra Kópavogs.

Kristbjörn Egilsson 2005. Kynning á gróðurfari í Vatnsmýrinni vegna fyrirhugaðrar samkeppni um skipulag svæðisins 17. ágúst 2005. Fundur og gönguferð skipulögð af Reykjavíkurborg og Alta.

Kristbjörn Egilsson 2007. Náttúra í neðra. Terra Australis. 1. hluti. Vesturhornið. Erindi flutt á fundi Starfsmannafélags Náttúrufræðistofnunar 19. janúar 2007.

Kristbjörn Egilsson 2007. Náttúra í neðra. Terra Australis. 2. hluti. Norðurhérað. Erindi flutt á fundi Starfsmannafélags Náttúrufræðistofnunar 19. janúar 2007.

Kristbjörn Egilsson 2009. Náttúra í neðra. Terra Australis. 3. hluti. Queensland. Erindi flutt á fundi Starfsmannafélags Náttúrufræðistofnunar 20. febrúar 2009.

Kristbjörn Egilsson 2010. Náttúra í neðra. Nýja Sjáland. Fyrri hluti. Suðureyjan. Erindi flutt á fundi Starfsmannafélags Náttúrufræðistofnunar 29. janúar 2010.

Veggspjöld

Guðmundur Guðjónsson, Eva G.Þorvaldsdóttir, Hans H. Hansen og Kristbjörn Egilsson 1999. Stafræn gróðurkort. Veggspjald sýnt á afmælisráðstefnu Líffræðifélags Íslands í samvinnu við Líffræðistofnun Háskólans. Haldið á Hótel Loftleiðum 18–22 nóvember 1999.

Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2004. Gróður í Borgarholti í Kópavogi. Veggspjald með gróðurkorti sýnt á umhverfisdögum umhverfisfræðsluráðs í Smáralind 24.–25. apríl 2004.